Image

Fermingarfræðsla

Fermingarstarfið hefst með skemmtilegu námskeiði í ágúst.

Ferming fer fram í almennri messu safnaðarins að lokinni fermingarfræðslu og er líkt og hefðbundnar messur tæplega klukkustund að lengd. 
Hér á heimasíðu Þjóðkirkjunnar má finna fróðleik um ferminguna.
Á hverjum vetri er farin ferð í Vatnaskóg ásamt fermingarbörnum í Hveragerðisprestakalli
Fermingarfræðslugjald er innheimt samkvæmt gjaldskrá Þjóðkirkjunnar og er 20.777,- kr.