Kór Þorlákskirkju syngur við allar messur í Þorlákshafnarprestakalli og tekur einnig að sér að
syngja við aðrar kirkjulegar athafnir eins og útfarir, hjónavígslur og skírnir.
Stjórnandi kórsins er Ester Ólafsdóttir, organisti. 
Til að óska eftir þjónustu kórsins er best að hafa samband við organista eða kirkjuvörð.
Image