Yfir vetrartímann eru foreldramorgnar í Þorlákskirkju á miðvikudögum kl. 10 – 12.
Samverurnar eru fyrir foreldra og börn þeirra og henta þeim sem eru í fæðingarorlofi eða eru heimavinnandi.
Tilgangurinn er að efla félagsleg tengsl foreldra og barna þeirra í Þorláks- og Hjallasókn.
Boðið er upp á hressingu.
Umsjón með foreldramorgnum hafa Sigríður Munda, sóknarprestur og Harpa Vignisdóttir

Image