Fermingarmessa í Þorlákskirkju

Fermingarmessa í Þorlákskirkju

Fermingarmessa verður á hvítasunnudag, 28. maí í Þorlákskirkju kl. 13:30.
Sex ungmenni munu staðfesta skírnina.
Kór Þorláks- og Hjallasóknar syngur undir stjórn Esterar Ólafsdóttur, organista. Sóknarprestur þjónar.
Verum öll velkomin til kirkju.
Sóknarnefnd og sóknarprestur