Hátíðarguðsþjónusta verður í Þorlákskirkju sunnudaginn 14. september kl. 14:00.
Frú Guðrún Karls Helgudóttir biskup Íslands prédikar
Sr. Sigríður Munda Jónsdóttir þjónar fyrir altari
Kór Þorláks- og Hjallasóknar syngur undir stjórn Esterar Ólafsdóttur organista
Sigþrúður Harðardóttir og Hjörleifur Brynjólfsson lesa ritningarlestra
Ásta Pálmadóttir er kirkjuvörður og meðhjálpari
Kaffiveitingar verða að athöfn lokinni í Ráðhúsinu
Verum öll velkomin