Sjómannadagurinn 12. júní 2022
Guðsþjónusta kl. 11:00
Kór Þorláks- og Hjallakirkju syngur undir stjórn Esterar Ólafsdóttur, organista
Prestur: sr. Sigríður Munda Jónsdóttir
Blómsveigur verður lagður að minnisvarðanum um drukknaða sjómenn
Verum öll velkomin til kirkju
Sóknarnefnd og sóknarprestur
Aðalsafnaðarfundur Þorláks- og Hjallasóknar á árinu 2022 verður haldinn í Þorlákskirkju miðvikudaginn 15. júní n.k. og hefst hann kl. 20:00.
Dagskrá fundarins:
1. Setning
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Skýrsla sóknarnefndarformanns um liðið starfsár
4. Lagðir fram til afgreiðslu ársreikningar sóknar og kirkjugarða fyrir sl. ár ásamt fjárhagsáætlun þessa árs
5. Greint frá starfssemi héraðsnefndar og héraðsfundar
6. Kosningar
7. Önnur mál.
Sóknarnefnd Þorláks- og Hjallasóknar
Um páskana verður messað í öllum kirkjum prestakallsins.
Þorlákskirkja - páskadagur, 17. apríl - Hátíðarguðsþjónusta kl. 10:00
Hjallakirkja - annar í páskum, 18. apríl - Hátíðarguðsþjónusta kl. 13:30
Strandarkirkja - annar í páskum, 18. apríl - Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:00
Dauðinn dó en lífið lifir
Verum öll velkomin til kirkju
Sóknarnefndir og sóknarprestur