Fermingarstörfin

Fermingarstörfin

Fermingarfræðslan hófst með viðtölum og námskeiðsdegi í ágúst. Fræðslan fer fram í Þorlákskirkju á miðvikudögum og taka 20 ungmenni þátt í henni. Samstarf er milli Þorlákshafnar- og Hveragerðisprestakalla varðandi ferð með fermingarbörnin í Vatnaskóg og fræðsludag sem verður haldinn eftir áramótin