Helgihald á páskadag

Helgihald á páskadag

Fullar hendur af blómum þú hefur.
Hvaða vinur hlýtur þau öll að gjöf?
Út að gröf Jesú gekk ég með blómin,
fann þá tóma gröf, hann lá ekki þar. - Sb. 146
 
Kór Þorláks- og Hjallakirkju syngur við allar guðsþjónusturnar undir stjórn Esterar Ólafsdóttur, organista og sóknarprestur þjónar.
Verum velkomin í kirkju á páskadegi