Helgihald á páskadag

Helgihald á páskadag

 
Messað verður í öllum kirkjum prestakallsins á páskadag.
Kór Þorláks- og Hjallasóknar syngur við allar guðsþjónusturnar og sr. Sigríður Munda Jónsdóttir, sóknarprestur þjónar.
Boðið verður upp á kaffi og páskaegg í safnaðarherberginu eftir guðsþjónustuna í Þorlákskirkju
Verum velkomin í kirkju á páskadegi
 
Dauðinn dó en lífið lifir!
Lífs og friðar sólin skær
ljómar dauðadölum yfir,
dauðinn oss ei grandað fær.
Lífið sanna sálum manna
sigurskjöld mót dauða ljær. - Sb. 137