Jól í skókassa - Tekið við gjöfum í Þorlákskirkju

Jól í skókassa - Tekið við gjöfum í Þorlákskirkju

Jól í skókassa - Tekið verður á móti skókössum í Þorlákskirkju miðvikudaginn 8. nóv. milli kl. 17 og 18.
Hvað er Jól í skókassa?
Það er verkefni á vegum KFUM og KFUK sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til að gleðja börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma eða aðra erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir.