Messufall í Strandarkirkju

Messufall í Strandarkirkju

Mikið fannfergi er í Selvoginum og að fengu samráði við íbúa og kirkjufólk var ákveðið að fella niður hátíðarguðsþjónustu í Strandarkirkju sem vera átti á annan dag jóla. Við hittumst í kirkjunni á nýju ári.
Messað verður í Þorlákskirkju á morgunn, aðfangadag kl. 18:00 og í Hjallakirkju á annan í jólum kl. 13:30