Minningarstund á aðventu

Minningarstund á aðventu

Þau voru ljós á leiðum okkar

Minnumst látinna ástvina í Þorlákskirkju fimmtudagskvöldið 14. desember klukkan 20:00

Sérstaklega verður minnst þeirra sem látist hafa á umliðnu ári og útförin fór fram í Þorlákskirkju eða Hjallakirkju