Sjómannadagsguðsþjónusta

Sjómannadagurinn 12. júní 2022
Guðsþjónusta kl. 11:00
Kór Þorláks- og Hjallakirkju syngur undir stjórn Esterar Ólafsdóttur, organista
Prestur: sr. Sigríður Munda Jónsdóttir
Blómsveigur verður lagður að minnisvarðanum um drukknaða sjómenn
Verum öll velkomin til kirkju
Sóknarnefnd og sóknarprestur