Umhverfismessa - plokkmessa

Umhverfismessa - plokkmessa

Sunnudaginn 27. apríl kl. 11:00 verður plokkmessa - umhverfismessa í Þorlákskirkju.
Gott tækifæri til að taka þátt í Stóra plokkdeginum og hjálpumst að við að tína rusl í nágrenni kirkjunnar.
Boðið verður upp á grillaðar pylsur og safa að verki loknu. Hjálpumst að við að fegra umhverfið okkar.
Verum öll velkomin ekki síst yngri kynslóðir.
Sóknarnefnd og sóknarprestur