Uppskeruguðsþjónusta í Strandarkirkju

Uppskeruguðsþjónusta í Strandarkirkju

Uppskeruguðsþjónusta verður í Strandarkirkju sunnudaginn 28. september kl. 14:00.
Sólveig Franklínsdóttir, guðfræðinemi prédikar.
Félagar úr Kór Þorláks- og Hjallasóknar leiða almennan safnaðarsöng.
Sóknarprestur þjónar fyrir altari.
Verum öll velkomin