Aðventuhátíð í Þorlákskirkju

Aðventuhátíð í Þorlákskirkju

Sunnudaginn 27. nóvember sem er fyrsti sunnudagur í aðventu verður aðventuhátíð í Þorlákskirkju kl. 16:00.

Fjölbreytt dagskrá þar sem kynslóðirnar mætast.

Fyllum kirkjuna af gleði, kærleika, friði og þakklæti.

Verum öll velkomin til kirkjunnar.

Sóknarnefnd og sóknarprestur