Leiðisljós í Þorlákshafnarkirkjugarði

Leiðisljós í Þorlákshafnarkirkjugarði

Þorlákshafnarkirkjugarður er ljósum prýddur nú á aðventunni og verður svo um jólin, en rafmagn verður í garðinum til mánaðarmótanna janúar - febrúar 2023.

Aðstandendur koma sjálfir með leiðisljós og kveikja á þeim.

Gjald fyrir hvert ljós er 2.500,- kr.

Kennitala Þorlákshafnarkirkjugarðs er 4510170710 og reikningsnúmerið 0152-05-251073.