Velkomin á lokatónleika Englar og menn - Tónlistarhátíð Strandarkirkju 2024 nk. sunnudag, 28. júlí kl. 14.
Hið frábæra franska söngtríó Les Itinérantes kemur fram á tónleikunum og flytur hugljúfa hugleiðslu- og íhugunartónlist sem spannar 9 aldir á 13 tungumálum.