Þann 28. júlí voru liðin 40 ár frá vígslu Þorlákskirkju og á haustmánuðum verða ýmsir viðburðir haldnir í kirkjunni til að minnast tímamótanna
11. september verður kvöldsamvera kl. 20:00 í kirkjunni
Sigurður Ósmann Jónsson safnaðarfulltrúi fjallar um byggingarsögu Þorlákskirkju
Sr. Kristján Valur Ingólfsson fyrrum vígslubiskup gerir grein fyrir tengslum Þorlákshafnar og Skálholts fyrr á tímum
Aðgangur er ókeypis
Verum öll velkomin
Sjá nánar á facebook.com/thorlakshafnarprestakall