Kyrrðardagur í Strandarkirkju

Kyrrðardagur í Strandarkirkju

Heilsum sumri í Strandarkirkju á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 20. apríl kl. 10-14.

Samfélag í kyrrð, bænastundir og útivera.

Gott að taka með sér hlýja sokka eða inniskó og nesti.

Aðgangur ókeypis

Umsjón með deginum hafa Sigríður Munda Jónsdóttir og Bylgja Dís Gunnarsdóttir.

Skráning og nánari upplýsingar: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.