Þann 28. júlí voru liðin 40 ár frá vígslu Þorlákskirkju og á haustmánuðum verða ýmsir viðburðir haldnir í kirkjunni til að minnast tímamótanna
Fimmtudagskvöldið 18. september heldur Lúðrasveit Þorlákshafnar tónleika í Þorlákskirkju kl. 20:00
Stjórnandi er Daði Þór Einarsson
Lúðrasveitin fer nýjar leiðir í efnisvali
Aðgangur er ókeypis
Verum öll velkomin
Sjá nánar á facebook.com/thorlakshafnarprestakall