Fréttir

Hér getur þú fylgst með fréttum og tilkynningum

Fermingarmessa á hvítasunnudag

Í messu á sunnudaginn, hvítasunnudag 5. júní 2022 munu sjö ungmenni staðfesta skírnina í messu kl. 13:30
Sr. Sigríður Munda Jónsdóttir, þjónar og Kór Þorláks- og Hjallakirkju syngur undir stjórn Esterar Ólafsdóttur
Verum öll velkomin til kirkju
Sóknarnefnd og sóknarprestur
 

Guðsþjónusta í Strandarkirkju

Guðsþjónusta verður í Strandarkirkju sunnudaginn 29. maí kl. 14:00.
Kór Þorláks- og Hjallakirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Esterar Ólafsdóttur. Sr. Sigríður Munda Jónsdóttir þjónar.
Verum öll velkomin til kirkju.
Sóknarnefnd og sóknarprestur

Fermingarmessa sunnudaginn 8. maí 2022 kl. 13:30

Sunnudagurinn 8. maí 2022

Fermingarmessa kl. 13:30

Fimm stúlkur munu staðfesta skírnina

Sr. Sigríður Munda Jónsdóttir þjónar og Kór Þorláks- og Hjallakirkju syngur undir stjórn Esterar Ólafsdótttur, organista

Verum öll velkomin til kirkju

Sóknarnefnd og sóknarprestur

Helgihald páskanna í Þorlákshafnarprestakalli

Um páskana verður messað í öllum kirkjum prestakallsins.

Þorlákskirkja - páskadagur, 17. apríl - Hátíðarguðsþjónusta kl. 10:00

Hjallakirkja - annar í páskum, 18. apríl - Hátíðarguðsþjónusta kl. 13:30

Strandarkirkja - annar í páskum, 18. apríl - Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:00

Dauðinn dó en lífið lifir

Verum öll velkomin til kirkju 

Sóknarnefndir og sóknarprestur

Fermingarmessa á skírdag

Ferming verður í Þorlákskirkju á skírdag, 14. apríl kl. 13:30.

Þá munu sjö ungmenni staðfesta skírnina.

Verum öll velkomin til kirkju.

Sóknarnefnd og sóknarprestur

Fermingar

Senn líður að fermingum í Þorlákskirkju, en þetta vorið munu 19 ungmenni fermast í kirkjunni.

Fermingarmessurnar verða á skírdag, 14. apríl; sunnudaginn 8. maí og á hvítasunnudag 5. júní.

Allar athafnirnar hefjast kl. 13:30

logo

Skálholtsbraut, 815 Þorlákshöfn
Opnunartími samkv. samkomulagi
thorlakskirkja@thorlakskirkja.is
S: 483 3616

Nýlegar myndir

Income Tax Planning

    View Service